Öryggisnefndir starfa samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (46/1980)

Það starfar öryggisnefnd á hverju fræðasviði auk sameiginlegrar stjórnsýslu, samtals sex nefndir.  Formenn þessara nefnda sitja í öryggisnefnd HÍ og formaður hennar er skipaður af rektor.