Öryggisnefndir
Öryggisnefndir
Öryggisnefndir starfa samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (46/1980)
Það starfar öryggisnefnd á hverju fræðasviði auk sameiginlegrar stjórnsýslu, samtals sex nefndir. Formenn þessara nefnda sitja í öryggisnefnd HÍ og formaður hennar er skipaður af rektor.
Fulltrúar starfsfólks
- Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Prófessor, Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild
- Helga Steinunn Hauksdóttir, Verkefnisstjóri – Lagadeild / Nemendaþjónusta FVS
Fulltrúar skipaðir af forseta Félagsvísindasviðs
Fulltrúar starfsfólks
- Arndís Sue-Ching Löve, Lektor við Lyfjafræðideild
- Jón Grétar Sigurjónsson, Kennslustjóri Heilbrigðisvísindasviðs
Fulltrúar skipaðir af forseta Heilbrigðisvísindasviðs
Fulltrúar starfsfólks
Fulltrúar skipaðir af forseta Hugvísindasviðs
Fulltrúar starfsfólks
- Finnur Jens Númason, Aðjúnkt, Deild faggreinakennslu
- Helena Gunnarsdóttir, Verkefnisstjóri starfstengds diplómanáms fyrir fólk með þroskahömlun
Fulltrúar skipaðir af forseta Menntavísindasviðs
Fulltrúar starfsfólks
- Agnar Kristján Þorsteinsson, Kerfisfræðingur á Upplýsingatæknisviði, Ritari
- Ingibjörg Ólafsdóttir, Verkefnisstjóri á skrifstofu Framkvæmda- og tæknisviðs
Fulltrúar skipaðir af framkvæmdastjóra miðlægrar stjórnsýslu
- Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson, Formaður
- Sigríður Björk Gunnarsdóttir, Félagsvísindasvið
- Sveinn Hákon Harðarson, Heilbrigðisvísindasvið
- Bernharð Antoniussen, Hugvísindasvið
- María Kristín Magnúsdóttir, Menntavísindasvið
- Jónína Helga Ólafsdóttir, Sameiginleg stjórnsýsla
- Íris Hrönn Guðjónsdóttir, Verk- og náttúruvísindasvið
- Dagmar Ísleifsdóttir, Doktorsnemi, Fulltrúi stúdenta